Þetta er ágætis síða ... þetta er nú bara mjög svo einföld innsláttarvilla ... 9 í stað 8 !! ekkert til að pæla of mikið í. Hlakka til að sjá upphitun fyrir Watford leikinn ... sem er alger skildusigur miðað við það sem Spurs hefur verið að gera upp á síðkastið .. til að halda sama dampi.
Veit að þetta er bara svona innsláttarvilla og kaldhæðni að ég bendi á þetta þar sem ég get með engu móti fengið mig til að stafsetja rétt þegar ég skrifa á tölvu. Allar yppsilon reglur fara fyrir lítið og tvö orð verða að einu orði án þess að ég taki eftir neinu. Spurning hvort það sé til einhver greining sem heitir skrifblinda á tölvu :)
Málið er bara að ég fer mjög sjaldan inn á heimasíðuna. En það virðist vera að í hvert sinn sem ég ákveð að tékka á einhverju þarna inni finn ég alltaf eitthvað svona. Nú ákvað ég að fara þarna inn þar sem ég sá það í leikskrá sem ég fékk frá íslenska Tottenham klúbbnum að Dorian væri 18 ára en mér fannst endilega að ég hafi lesið það að hann hafi verið 19 þegar hann gekk til liðs við klúbbinn. Ég ákveð að tékka á þessu þarna og þetta blasir við.
Annars byrjaði óvild mín í garð síðunar þegar þeir kvöddu Mido í vor á mjög óviðeigandi hátt.
Ég nota nú aldrei þessa síðu að staðaldri .. ég ramba inn á hana einstöku sinnum ef það er spennandi grein sem linkuð er á newsnow.co.uk ... annars nota ég þessa síðu eingöngu til að kaupa mér miða á leiki á WHL, sem er reglulega þessa dagana. Sem official síða, þá er ekkert hægt að skrifa krassandi greinar og skúbb í kringum liðið .. eingöngu staðreyndir. Maður vill alltaf lesa einhverjar kjaftasögur um hina og þessa leikmenn sem eru linkaðir til og frá klúbbnum, það er stór partur af því að vera fan held ég.. kryddar alla vega upp á tilveruna mína að lesa slíkar "fréttir/kjaftæði"
3 ummæli:
Þetta er ágætis síða ... þetta er nú bara mjög svo einföld innsláttarvilla ... 9 í stað 8 !! ekkert til að pæla of mikið í.
Hlakka til að sjá upphitun fyrir Watford leikinn ... sem er alger skildusigur miðað við það sem Spurs hefur verið að gera upp á síðkastið .. til að halda sama dampi.
Veit að þetta er bara svona innsláttarvilla og kaldhæðni að ég bendi á þetta þar sem ég get með engu móti fengið mig til að stafsetja rétt þegar ég skrifa á tölvu. Allar yppsilon reglur fara fyrir lítið og tvö orð verða að einu orði án þess að ég taki eftir neinu. Spurning hvort það sé til einhver greining sem heitir skrifblinda á tölvu :)
Málið er bara að ég fer mjög sjaldan inn á heimasíðuna. En það virðist vera að í hvert sinn sem ég ákveð að tékka á einhverju þarna inni finn ég alltaf eitthvað svona. Nú ákvað ég að fara þarna inn þar sem ég sá það í leikskrá sem ég fékk frá íslenska Tottenham klúbbnum að Dorian væri 18 ára en mér fannst endilega að ég hafi lesið það að hann hafi verið 19 þegar hann gekk til liðs við klúbbinn. Ég ákveð að tékka á þessu þarna og þetta blasir við.
Annars byrjaði óvild mín í garð síðunar þegar þeir kvöddu Mido í vor á mjög óviðeigandi hátt.
Ég nota nú aldrei þessa síðu að staðaldri .. ég ramba inn á hana einstöku sinnum ef það er spennandi grein sem linkuð er á newsnow.co.uk ... annars nota ég þessa síðu eingöngu til að kaupa mér miða á leiki á WHL, sem er reglulega þessa dagana.
Sem official síða, þá er ekkert hægt að skrifa krassandi greinar og skúbb í kringum liðið .. eingöngu staðreyndir. Maður vill alltaf lesa einhverjar kjaftasögur um hina og þessa leikmenn sem eru linkaðir til og frá klúbbnum, það er stór partur af því að vera fan held ég.. kryddar alla vega upp á tilveruna mína að lesa slíkar "fréttir/kjaftæði"
Skrifa ummæli